þetta er allt að koma...
Nú er ég búin að eyða ágætis tíma í að læra á flickr myndasíðuna. Þetta er frekar skemmtileg síða þar sem möguleikarnir eru margir og síðan sjálf "userfriendly" bæði í leiðbeiningum og úliti.
Ég er búin að setja krækju frá myndasíðunni minni inn á bloggsíðuna þannig að áhugasamir geta kíkt á albúmin.
Skemmtilegt nokk fékk ég bréf daginn sem ég opnaði flickr "reikning"(=account), þar var þá komin áhugasamur skoðandi og bað um að fá senda eina af myndunum mínum til að geta prentað út hjá sér og sett í ramma. Þetta kemur nú flatt upp á áhugaljósmyndarann mig en ég sendi nú manninum myndina til að vera almennileg. Einhversstaðar í heiminum hangir mynd frá mér uppi á vegg....stundum er þetta bara of lítill heimur, allt vegna tækninnar;)
Ég er búin að setja krækju frá myndasíðunni minni inn á bloggsíðuna þannig að áhugasamir geta kíkt á albúmin.
Skemmtilegt nokk fékk ég bréf daginn sem ég opnaði flickr "reikning"(=account), þar var þá komin áhugasamur skoðandi og bað um að fá senda eina af myndunum mínum til að geta prentað út hjá sér og sett í ramma. Þetta kemur nú flatt upp á áhugaljósmyndarann mig en ég sendi nú manninum myndina til að vera almennileg. Einhversstaðar í heiminum hangir mynd frá mér uppi á vegg....stundum er þetta bara of lítill heimur, allt vegna tækninnar;)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home