Upplýsingartækni

.:Bloggbók Hildar Þóreyjar

miðvikudagur, október 13, 2004

Moviemaker frh.

Hér eru nokkrar upplýsingar um það hvernig við eigum að bera okkur að þegar kemur að vinnslu efni í Moviemaker.

Myndir fyrir moviemaker eiga að vera 640x460.
muna-effecta, hljóð,overlay,intro og endir(ef myndir eru teknar einhverstaðr frá að skrifa í rúllutextan hvaðan hún kemur.
Draga video effecta yfir á það klipp sem við á.
Til að láta myndir fade-a inn í hvor aðra fer maður með píluna í neðra horn klippunnar í timeline-inu og dregur blára stykkið lengra yfir í klippuna á undan.
Show colletion sýnir það sem búið er að hlaða inn.

Þegar maður vistar
er hægt að save-a á tvennan hátt
* "save project" as er bara vistun á klippingunni endingin:mswmm til að halda áfram að klippa seinna fer maður í open project næst þegar maður opnar WMM

* endanleg útgáfa fyrir vefinn er "save moveifile" vista það í sömu möppu og allt annað efni fyrir kvikmyndina er í.
Muna að nota ekki íslenska stafi þegar myndin er nefnd.

Save-a á my computer svæðinu

Movie settings þegar save-að er fyrir vefinn- þá þarf að muna að stilla yfir á:"other settings" -og velja: video for broadband(150Kbps).Helst ekki nota hærri upplausn fyrir netið.
-ATH."Best quality for playback on my computer" er fyrir skjásýningar, tekur miklu meira pláss.


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home