Upplýsingartækni

.:Bloggbók Hildar Þóreyjar

miðvikudagur, september 15, 2004

Bloglines

Hef verið að kynna mér bloglines og möguleikana sem það bíður upp á. Þetta er mjög sniðug þjónusta sem er ferlega gott að nýta sér ef maður er að fylgjast með mörgum síðum á netinu.
Það sem mér finnst ókostur er að maður missir af smáatriðum sem koma fram á hverri bloggsíðu fyrir sig, eins og t.d. uppsetningu síðunnar og design-ið í litum og myndum.
Bloglines er annars bara ágætt, kíkið á síðuna:
http://www.bloglines.com/

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home