Upplýsingartækni

.:Bloggbók Hildar Þóreyjar

mánudagur, september 20, 2004

Ekki nogu dugleg!

Jæja og ég sem ætlaði að vera svo dugleg að skrifa inn á þessa síðu...verð nú að fara að taka mig á.
Ég er búin að líta yfir vefrallýið og vefleiðangurinn og verkefnin líta bara vel út. Það verður ábyggilega gaman að vinna að þessu!
Ég verð að láta þetta duga í bili og skrifa meira seinna, er nefnilega að leggja loka hönd á ritgerð í faginu Listir Menning og Menntun sem á að skila í dag.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home