Upplýsingartækni

.:Bloggbók Hildar Þóreyjar

miðvikudagur, september 22, 2004

Enn meiri upplysingar

Nú erum við að læra að setja inn mynd á skólaspjallið. Að breyta og bæta færslur sem við höfum sett þar inn. Þetta er allt mjög áhugavert!
Svo kíktum við á vef alfræðiorðabók sem heitir Wikipedia sem er stórmerkileg að því leiti að eftir að þú hefur sett inn grein á síðuna þá geta allir sem lesa síðuna breytt eða bætt við greinina þína....
slóðin er: http://www.wikipedia.com

Góðar stundir!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home