Upplýsingartækni

.:Bloggbók Hildar Þóreyjar

föstudagur, september 24, 2004

Vefrally spurningar

Hér eru spurningarnar fyri vefrallýið mitt. Það er hannað fyrir nemendur í 4. bekk.

Vefsíðan sem nemendur eiga að styðjast við er tiltölulega ný síða frá námsgagnastofnun um íslensk húsdýr.
Slóðin er: http://www1.nams.is/husdyr/

Vefrallý- Íslensk húsdýr

1. Hvað kallast kvenkyns geit?

2. Hvaða nyt eru höfð af geitum?

3. Hvað þýðir það að vera kiðfættur?

4. Hverskonar hljóð gefa hænsn frá sér?

5. Hvað getur hæna ungað út mörgum eggjum í einu?

6. Hvaða aðferð beita hæsns við að borða?

7. Hvaða íslensku húsdýr eru klaufdýr?

8. Hvað þurfa kýr að gera til að geta byrjað að mjólka?

9. Hvað eru ábrystir?

10. Hvað kallast kvenkyns svín?

11.Til hvers er hægt að nýta hár af svínum?

12.Hvað þýðir máltækið:”Að kasta perlum fyrir svín?

13. Hvað kallast karlkyns köttur?

14. Hvað er helsta fæða katta?

15. Hvaða íslenska húsdýr er elsta húsdýr mannsins?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home