Upplýsingartækni

.:Bloggbók Hildar Þóreyjar

þriðjudagur, október 19, 2004

Enn og aftur...

...verð ég að skammast mín fyrir bloggleysi. En þegar andinn kemur ekki yfir mann þá er betra að sleppa því að blogga en að skrifa einhverja vitleysu.
Þessa dagana er ég að vinna í bannerunum mínum og uppsetningu á vefsíðunum. Ég er búin að gera 2 stuttmyndir...þær munu ekki hreppa neina Óskara en duga líklega til að sýna fram á ákveðna hæfni innan Moviemaker (iMovie).
Ég býst við að vera búin í næstu viku með skilavefina og vona að sú tímaáætlun standist.
Jæja nóg í bili!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home