Upplýsingartækni

.:Bloggbók Hildar Þóreyjar

miðvikudagur, október 20, 2004

Ymislegt sniðugt...

Hot Potatos gera manni kleift að búa til spurningarskema fyrir heimasíðuna síðna
Programmið er ókeypis fyrir almenning og hægt er að sækja það á netinu.

Dynamicdrive.com er síða með fullt af sniðugum aðferðum til að nota á heimasíðuna sína
Dæmi:Dragable images
Ferð inn í frontpage opnar síðuna þannig að hún síni Html kóða (code) hennar. In í head setur maður slóðina sem maður fékk upp gefna á Dynamicdrive. Svo á maður að bæta inn Class="drag" aftast í kóðan á eftir þeim myndum sem maður setur inn á síðuna sína.

Maður verður að muna að fjarlægja ramman utan af myndum sem maður ætlar sér að vera flytjanlegar. Því það er svo ljótt að sjá hvítan eða litaðann kant utan um mynd sem á að fara ofan á aðra mynd.

í fireworks á maður að fara í export preview og velja transparant til að losna við bakgrunnslitinn.

Mouse over aðferð:
Þáð er þegar að texti eða mynd birtist þegar maður rennir músinni yfir texta eða mynd. Gott að nota sem skýringu við mynd
Undir format og behaviors smella á myndina sem um ræðir og í insert og swap image (einning er hægt að velja að láta hljóð koma fram við mouse over) Þá velur maður aðra mynd til að komi í staðinn úr eigin myndum.

á vef getur maður búið til auto thumbnail ef að myndirnar eru of þungar( of stórar)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home