Upplýsingartækni

.:Bloggbók Hildar Þóreyjar

miðvikudagur, október 27, 2004

örkennsla og að loada inn video

í dag átti að taka upp örkennslu verkefnin okkar.
Salvör sýndi okkur hvernig á að setja videó upptökuna okkar inn( á netið).
Svona gerir maður: setur videóvélina í samband við tölvuna. Uppkemur valmynd þar sem hægt er að velja á milli moviemaker og producer. Mælt er með því að maður taki myndina inn i moviemaker og klippir allt ó.arft frá þar. Færum svo myndina í í Producer ásamt glærunum.
Svo ítir maður á next þanga til "capture video" kemur upp. Svo smellir maður á "start capture"og myndin spilast inn í movimaker. Það á að vera í best quality og saveað inn á my computer. Það á að vera hakkað við create clips when wizard finishes.
Þegar maður vill klippa út. Klippir maður senuna í tvennt (takkinn neðst til hægri til hliðar við play/stop takkana.
Þegar búið er að klippa þarf að save-a undir save project(sem geymir bara verkefnið) .
Fyrir vef save moviefile. Þarf að muna að geyma í minni upplausn.
Salvör mun ganga frá stuttmyndinni fyrir okkur og láta okkur hafa hana á moviemaker formati.

Að tengja saman glærur og videó.
Maður fer inn í Microsoft Producer for powerpoint. Maður þarf að sækja bæði glærurnar og videóið inn í forritið
videó->videomappa->import video->finna eigin stuttmynd
glærur->slides->import slide->finna eigin glærur.(hægt er að edita glærurnar með því að control klikka á glæruna)
Til að fá allar glærur niður fer maður í select all og dregur þær niður.
Syncronisering af video og glærum: Þegar buið er að draga bæði glærur og videó niður þá er virkur hnappur efst sem heitir syncronize.Upp kemur valmynd þar sem maður velur set slide timing. Maður horfir á myndina í í syncronize og ýtir á next slide þegar maður vill að næsta glæra komi fram.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home