Upplýsingartækni

.:Bloggbók Hildar Þóreyjar

föstudagur, nóvember 12, 2004

Dýnamísk vef template

Vistar vefsíðu template inn á heimasíðuna sína. Finnur síðu á neti t.d. í þeim sem Salvör mætli meðá skolastarf.tk. Færir skjalið inn í frontpage og vistar sem Dynamic Wec template.
Velja ramma innan templatesins og vista sem DWT->mangae editable regions.Region name=inntak. Ýta á "Add" Þá birtist rammi utan um ramman í templateinu.
Til að hengja dynamic w.t. sem er undir format á vef síðu þá þá fer maður í D.W.T. og attach D.W.T.

Með þessu er verið að kenna hvernig maður lætur bakgrunnhalda sér á meðan textinn innan rammans er breytanlegur. Þetta er hægt að festa á aðra síðu með því að opna nýja síðu og fara í attach D.W.T.

iframe er dæmi um ramma sem á rætur sínar að rekja á annan vef en hann birtist á. Dæmi ef maður vill láta bloggið sitt birtast á heimasíðu mannsMaður setur ramman inn á vef síðuna og fer í Insert og svo í inlineframe þá þarf að ákveða stærð rammans á síðunni og klikkar á "set initial page".

í frontpage er Insert interactive buttons- hnappar sem hægt er að fá í öllum stærðum og gerðum -mjög sniðugt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home