Upplýsingartækni

.:Bloggbók Hildar Þóreyjar

föstudagur, nóvember 19, 2004

Lokaverkefnispælingar...

Nú er komin miður Nóvember og ekkki seinna vænna en að fara að huga að lokaverkefninu. Maður er buin að vera svo busy í að klára öll hin verkefnin.

Salvör talaði um að hægt væri að skrá sig á námskeið hjá macromedia eins og tildæmis í captivate sem er nýtt skjákennslu forrit á markaðnum.

Wiki er vefsíða sem er í wikikerfi og þýðir það að hver sem er getur breytt henni. Kostir:hlutir gerðir í Wiki eru auðveldari í uppfærslu.
Wikipedia er dæmi um það. Það er alfræði orðabók á netinu sem Salvör kynnti fyrr á námskeiðinu.
Verkefnið er að skoða Wikipedia. Hægt er að gera tilraunir í sandkassanum þar sem hægt er að prófa sig áfram við að skrifa greinar ef maður er ragur við að vinda sér strax í stór skrif.í Wiki er hægt að breyta og bæta þær greinar sem hafa rangar eða of gamlar heimildir.

Það er líka til Wikitravel sem inniheldur aðsendar ferðasögur ferðalanga.

Farið er að nota Wiki sem umræðugrundvöll. Moodel er e-ð sem við lærum um seinna.

Verkefni dagsins er að skoða Wiki og skrifa pistil inn á bloggið okkar.

Aðferðir til að setja upp myndir á betri hátt í frontpage.
-opna nýtt skjal->yta á toggle til að losan við hliðar skrár.
-Setja allar myndir inn í möppuna "images".
-insert layers gerir það að verkum að myndir eru auðfæranlegri.
-Muna að opna gluggann sem synir layers við vinnu í þeim(=show layers).
-nota kassann hægra megin með blyantnum fyrir texta og hinn fyrir myndir.

Til að skipta á milli ramma þá er það ctl F1 þá fær maður hliðar valmyndina til að hverfa og birtast.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home